Á Rafíþróttaæfingum FH fyrir 8-16 ára, læra iðkendur jákvæða spilhætti og kynnast jafnöldrum í félagslegu umhverfi.
Æfingarnar okkar eru byggðar upp á gæða kennsluefni, framleitt af ECA, sem uppfyllir alla gæðastaðla alvöru rafíþróttaæfinga.
Deildin er leidd af reynslumiklum þjálfurum, sem koma til móts við mismunandi getustig iðkenda og sjá til þess að allir fái viðeigandi þjálfun.
Við leggjum áherslu á heilbrigða nálgun á tölvuleikina, en á æfingum er hitað upp og boðið upp á ýmsa fræðslu hvað varðar jákvæða spilhætti. Félagsleg Tengsl: Rafíþróttaæfingar eru fullkominn vettvangur fyrir ungmenni til að kynnast nýjum vinum og mynda góð tengsl út frá tölvuleikja-áhugamálinu.
Á æfingum er lögð áherlsla á að spila með tilgangi, bæði til þess að bæta okkur í ýmsum þáttum leikjanna og verða betri spilarar, en einnig til að hafa gaman.
á Sportabler síðu FH
We use cookies to improve user experience. Choose what cookie categories you allow us to use. You can read more about our Cookie Policy by clicking on Cookie Policy below.
These cookies enable strictly necessary cookies for security, language support and verification of identity. These cookies can’t be disabled.
These cookies collect data to remember choices users make to improve and give a better user experience. Disabling can cause some parts of the site to not work properly.
These cookies help us to understand how visitors interact with our website, help us measure and analyze traffic to improve our service.
These cookies help us to better deliver marketing content and customized ads.